Foreldrasíða

Velkomin

Heilir og sælir foreldrar.

Ef þú sem foreldri, vilt sjá fróðleik um eitthvert ákveðið efni, þá máttu hafa samband með því að senda póst á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og við munum gera okkar besta að bæta því efni hér inn eins fljótt og kostur er. Forvarnarfræðsla Magga Stef er sjálfstætt starfandi forvarnarstarf sem er ekki á fjárhagsáætlun hins opinbera. Starfið stendur sjálft straum af kostnaði með fræðslufundum og svo styrkjum frá fyrirtækjum. Hverjir eru styrktaraðilar má sjá undir flipanum Styrktaraðilar. 

 

Allir styrkir frá einstaklingum eru vel þegnir, ekki síður en frá fyrirtækjum. 

 

Nú geta allir sem eiga síma styrkt forvarnarfræðsluna. Með því að senda sms í 1900 númer og skrifa „forvorn“ sem skilaboð, gjaldfærast 3000 kr. á símareikning viðkomandi sem styrkur.

 

Einnig er hægt að millifæra á eftirfarandi reikning. 130-26-088842 kt. 450912-1740