Fræðsla fyrir foreldra

Hvenær er besti tími dagsins til þess að ala upp börn?

Hvenær er besti tími dagsins til þess að ala upp börn?

 

Foreldrafundurinn er þrískiptur og tekur ca. 90 mínútur.

Fundurinn skiptist í eftirfarandi þætti:
Untitled

Í fyrsta lagi er markmiðið að kenna foreldrum að þekkja og greina einkenni vímugjafaneyslu - auka almenna þekkingu foreldra.

 

Í öðru lagi fá foreldrar innsýn í þá fræðslu sem unglingar fá, sem getur hjálpað þeim að opna umræðu um skaðsemi fíkniefnaneyslu heima fyrir.

 

Og í þriðja lagi eru skoðaðir þættir sem tengjast uppeldi í almennum skilningi.


Uppfræddir og meðvitaðir foreldrar eru besta forvörn sem völ er á.

Þess vegna er mikilvægt af foreldrar séu virkir í umræðunni og taki fullan þátt í að fræða unglingana sína.

 

cooltext1691476143

cooltext1691477097