Umsagnir

Umsagnir um fyrirlestra (FMS) haustið 2017 og veturinn 2016 - 2017 - Nýjustu umsagnirnar eru efst

 •  

  Takk fyrir ótrúlega flottan og áhrifamikinn fyrirlestur í morgun, 24. nóv., sem veitti góða yfirsýn yfir þessi mál sem ég, móðir 3 ungra barna, hafði ekki mikla hugmynd um. Svo takk fyrir þessa heildrænu vakningu sem vonandi flestir taka alvarlega. Manni er svo annt um að vernda börnin sín og verð ég að viðurkenna að þennan heim internets og síma hræðist ég og reyni eftir minni bestu getu og þekkingu að halda þessu frá mínum börnum, en samfélagið sem heild þarf virkilega á þessari vakningu að halda þar sem ekkert er orðið sjálfsagðara en að 10 ára gömul börn séu komin með flottustu snjallsíma og mín dóttir ( með gamlan takkasíma eina í bekknum) kvartar yfir að vera skilin út undan þar sem vinkonurnar eru inn á snapchat en... ég reyni að vera góð fyrirmynd og tek sjálf ekki þátt í öllum þessum samfélagsmiðlum sem mér finnst alls ekki við hæfi fyrir þennan unga aldur, þar sem þau hafa einfaldlega ekki þroska til að stjórna því sem fer þar fram.

  Ein móðir sem er virkilega þakklát.

  Takk!

  -----------------------

   

  Sæll, mig langaði bara til að þakka fyrir frábæra fræðslu í gærmorgun, 14/11, í Vættaskóla engi með 5. bekk. Ég á stelpu í 5. bekk og það er svo ótal margt sem ég lærði og hafði ekki hugmynd um hvað er í gangi á netinu. Langaði bara að þakka fyrir mig.

   

  -------------------

   

  Góðan daginn,

  Ég vil þakka ABC barnahjálp kærlega fyrir að styrkja forvarnafræðsluna hjá FMS.

  Lífsleiknifræðslan: „Eiga allir að vera eins“ sem haldin var í Húsaskóla fimmtudaginn 26. október fyrir 5. bekk Húsaskóla og foreldra var mjög svo áhugaverð og tel ég að hún sé mikið þarfaþing.

  Magnús Stefánsson kom efninu vel til skila bæði til barna og ekki síst til foreldra. Það sem mér fannst sérstaklega vel gert hjá honum var hvernig hann lagði áherslu á að tala til barnanna meðan þau voru með á fyrirlestrinum og einnig ábendingarnar sem við foreldrar fengum varðandi forvarnir í tengslum við snalltækjanotkunar og „app“ forrita ásamt ógnum internetsins.Stórt hrós til hans fyrir gott starf og ykkar fyrir að styrkja þetta mikilvæga fræðsluefni! Takk fyrir.

  Með kveðju,
  foreldri barns í 5. A Húsaskóla

  ________________

   

  Er svo þakklát fyrir FMS og þrautseiguna í þér Maggi það eru örugglega mörg börn sem hugsa sig tvisvar um eftir fræðsluna frá þér segi bara áfram FMS

  ________________

   

  Takk fyrir góðan fyrirlestur í Klébergsskóla í gærkvöldi 25.10. Mjög fræðandi og sammála því að það mætti heyrast meira um þessi mál frá þeim sem sækjast eftir að stjórna landinu okkar.

  -----------------------

   

  Líklega komin 13-14 ár síðan ég fór á fyrirlestur hjá þér í Foldaskóla sem ég gleymi seint. Ég hafði farið á marga enda með börn f. 1971, 79, 82, 88, 90 og 91. Þú átt enn stað í hjarta mínu frá þesdu kvöldi. Einnig Hugó heitinn Þórisson. Aðrir hafa gleymst.

  ----------------------

   

  Sent:26. október 2017 10:13
  To: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
  Subject:Forvarnarfræðsla Magga Stef

  Ég vil þakka fyrir mig.  Fyrirlesturinn í morgun var mér og mínum börnum mjög mikilvægur.  Fyrirfram átti ég ekki von á miklu en Maggi vann þetta verk óaðfinnanlega.  Greinilega fæddur í þetta hlutverk og getur vísað okkur foreldrum í rétta átt og ekki veitir af.

  Kveðja

  ____________________

   

  Sent: 26. október 2017 23:16
  To: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
  Subject: Forvarnarfræðsla
   
  Daginn,
   
  Ég vil þakka ykkur fyrir að bjóða upp á forvarnarfræðsluna sem var haldin í Húsaskóla í morgunn.
  Þetta er mjög þarft málefni, mikill og góður fróðleikur sem fram fór hjá honum Magnúsi.
  Hann náði vel til barna sem og foreldra.
  Takk fyrir okkur,
  Kveðja:

  ---------------------

   

  Sent:24. október 2017 10:36
  To: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it." style="color: #954f72;">
  Subject:fyrirlestur hja´5 bekk Álftanesskóla

  Takk fyrir að bjóða upp á svona flottan fyrirlesturJmjög þarf og margt sem kom mér á óvart

   
  ---------------
 • 24. okt.
 • Sæll Maggi

  Takk fyrir frábæran fyrirlestur (Álftanesskóli). Mér leið eins og risaeðlu þegar þú fórst yfir allt á netinu. Sem ég hafði bara aldrei séð. Þetta varð til þess að ég ætla að fylgjast enn betur með mínu barni. Sem ég geri, en nú verður það meira. Þetta er fjórða barnið mitt og næsta við þetta í 5 bekk er tvítugt og hin eldri og það sem er núna í boði er svakalegt miðað við bara fyrir 8 árum. Enn og aftur fyrir frábæran fyrirlestur, gangi þér allt í haginn ég á pottþétt eftir að hvetja foreldra til að fara á fundina hjá þér.

  p.s ætla að skoða að fá þig á leikskólann hjá mér eða ertu ekkert inn á leikskólum ?

 • ---------------------
 • Sent: 20. október 2017 10:31

  To: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.">

  Subject: Takk fyrir góðan fyrirlestur hjá Magga Stef.

   

  Kveðja,

  XXXXXX

  Foreldri í Sjálandsskóla

   

   

  Sent: 18. október 2017 12:39

  To: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 • Subject: Takk fyrir fyrirlesturinn

   

  Góðan dag,

   

  Magnús Stef. var í 5 bekk Vogaskóla í morgun með mjög áhugaverðan fyrirlestur sem vakti bæði börnin og okkur til umhugsunar. Takk fyrir 

   

   

   

  Sent: 18. október 2017 11:00

  To: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 • Subject: Takk

   

  Vill bara þakka kærlega fyrir fræðsluna sem var fyrir 5 bekk í Vogaskóla í morgunn Kærkveðja XXXXX XXXXXXX

   

  Sent from my iPad

   

   

   

  Sent: 18. október 2017 10:20

  To: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 • Subject: Takk

   

  Takk fyrir að styrkja forvarnarstarf Magga Stef.

   

  Kveðja,

   

  •Sent: 18. október 2017 10:03

  To: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

  Subject: Fræðsla frá Magga Stef. 

   

  Sæl veri þið. 

   

  Ég var að koma af fræðslufundi Magga Stef í Vogaskóla og er mjög þakklát

  fyrir að hafa fengið þessa fræðslu. 

   

  TAKK. 

   

  Kveðja

 •  

  Sent: 20. október 2017 10:31
  To: 
  This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
  Subject: Takk fyrir góðan fyrirlestur hjá Magga Stef.

   

   Kveðja,

   

  XXXXXX

   

  Foreldri í Sjálandsskóla

   

  ----------------

   

  Sent: 18. október 2017 12:39
  To: 
  This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
  Subject: Takk fyrir fyrirlesturinn

   

   ------------------

   

  Góðan dag,

   

  Magnús Stef. var í 5 bekk Vogaskóla í morgun með mjög áhugaverðan fyrirlestur sem vakti bæði börnin og okkur til umhugsunar. Takk fyrir 

   

  ---------------- 

   

  Sent: 18. október 2017 11:00
  To: 
  This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
  Subject: Takk
  Vill bara þakka kærlega fyrir fræðsluna sem var fyrir 5 bekk í Vogaskóla í morgunn Kærkveðja XXXXX XXXXXXX
  Sent from my iPad

   

  ----------------------

   

  Sent: 18. október 2017 10:20
  To: 
  This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
  Subject: Takk 

   

  Takk fyrir að styrkja forvarnarstarf Magga Stef. 

   

  Kveðja,

   

  ----------------------

   

  Sent: 18. október 2017 10:03
  To: 
  This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
  Subject: Fræðsla frá Magga Stef. 
  Sæl veri þið. 
  Ég var að koma af fræðslufundi Magga Stef í Vogaskóla og er mjög þakklát
  fyrir að hafa fengið þessa fræðslu. 
  TAKK. 
  Kveðja

   

  -------------------

   

  Sæll Magnús,

   

  Takk fyrir góðan fyrirlestur í Varmárskóli sl. fimmtudagskvöld.(12. okt 2017)

   

  Ég er sannfærður um ágæti þinnar nálgunar í forvarnarfræðslu, bæði fyrir börn og fullorðna.

   

  Góðar kveðjur til styrktaraðila sem gera þér kleift að halda þessu mikilvæga starfi gangandi.

   

  Haltu áfram á sömu braut!

   

  Með kveðju,

   

  --------------------

   

  Kærar þakkir fyrir mikilvæga fræðslu til okkar foreldra í Varmárskóla í vikunni. (12. okt 2017)

   

  Kv,

   

  ------------------

   

  Takk fyrir góðan og hjálplegan fyrirlestur í Varmárskóla í vikunni. (12. okt 2017)

   

  Kveðja

   

  -----------------

   

  Sæll Magnús

   

  Mig langar að þakka þér fyrir frábæran fyrirlestur í Varmárskóla í gær. (12. okt 2017)

   

  Ég starfa sem ..........i á .... og hef unnið þar meðal annars á unglingadeild. Þar hef ég fengið að kynnast ömurlegum afleiðingum neyslunnar. Og það er ömurlegt að sjá að þegar þau byrja ung í neyslu er erfitt að snúa til baka. Þess vegna tel ég að forvarnir á þessu sviði séu eitt það mikilvægasta sem hægt er að gera fyrir unglingana okkar. Þar ert þú að vinna frábært starf.

   

  Kveðja

   

  xxxxx xxxxx foreldri.

   

  ----------------

   

  Sæll Maggi.

   

  Kærar þakkir fyrir góðan fyrirlestur í Varmárskóla í gærkvöldi, fróðlegur og skemmtilegur. (12. okt 2017)

   

  Kveðja,

   

  ---------------

   

  Sæll Magnús,

   

  takk kærlega fyrir fræðsluna í Varmársskóla í gær (12/10/17) 

   

  Kv,xxxxx foreldri með barn úr 8.bekk.

   

  ---------------

   

  Sæll Magnús! Ég vil þakka fyrir fræðsluna sem við foreldrarnir fengum í kvöld hjá þér í Varmáskóla. Þetta er mikilvægt fyrir okkur til að hjálpast að og fræðast hvað við getum gert. Þú kemur efninu vel til skila þannig að maður skilji það á mannamáli og við ég þakka sérstaklega fyrir það. B.kv. mamma barns í 9.bekk

   

  ----------------

   

  Takk fyrir skemmtilegt og fróðlegt kvöld í varmárskóla.

   

  Kv. xxxxx

   

  ----------------

   

  Góða kvöldið

   

  Mig langaði að þakka fyrir frábærann fyrirlestur í varmárskóla.

   

  Magnús stef. er fagmaður sem segir frá hlutunum á mannamáli. Fyrsti fyrirlesturinn sem ég missi aldrei athyglina